Lestin

Bókin um vélarnar, slímugur vínyll, hvernig hljóma páskalög?


Listen Later

Síðasti Lestarþáttur fyrir páskafrí og ekki seinna vænna að ákveða hvað á að fara á fóninn um helgina. Kristján og Lóa velta fyrir sér páskatónlist. Mikið er til af klassískri páskatónlist en minna af popptónlist - eða hvað? Kanye West, Guðný María og Johnny Cash koma meðal annars við sögu
Við heyrum líka viðtal frá því í fyrra við Graveslime, sem er að gefa út meistaraverk sitt, Roughness and Toughness, á vínyl - 20 árum eftir að hún kom út. Plata sem hefur öðlast költstatus í íslensku þungarokki.
En við ætlum að byrja á pistli frá Hauki Má Helgasyni, rithöfundi. Í síðustu viku byrjaði hann pistlaröð sína um þá tækniþróun sem nú ryður sér rúms í samfélaginu, gervigreind og vitvélar. Þá fjallaði hann um lögmál Moores og sérstæðuna svokölluðu, singularity, en nú er hann með hugann við bók - sem strangt til tekið er ekki til - bókin um vélarnar, ímynduð bók inni í annarri gamalli bók.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners