Lestin

Bókverkagjörningur, streymisveitur og morð á blaðamanni


Listen Later

Myndlistarmennirnir Salka Rósinkranz og Tóta Kolbeinsdóttir hafa undanfarið mánuð eða svo verið að prenta myndir á hverjum degi, í Gryfjunni í Ásmundasal. Þær settu sér það markmið að prenta eina mynd hvor á dag. Útkoman verður svo gefin út í bókverki sem kemur út á næstu dögum.
Bylting á HBO Max veldur því að veitan kemur seinna til Íslands og efnisframboð minnkar, þetta kemur fram í grein Arnórs Steins Ívarssonar í Kjarnanum, við ætlum að ræða við hann um streymisveitur og velta fyrir okkur áhrifunum sem samruni tveggja fyrirtækja gæti haft á sjónvarpsþáttaframleiðslu.
Ásgeir Ingólfsson flytur okkur pistil um heimildarmyndina The Killing of a Journalist, morðið á blaðamanni. Hann veltir fyrir sér hliðstæðu atburðanna sem myndin fjallar um og ákveðinna íslenskra fjölmiðlamála. Morðin sem myndin fjallar um urðu kveikjan að stærstu mótmælum Slóvakíu síðan Kommúnisminn féll.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners