Lestin

Bölvunin, Eurovision-mótmæli, Frönsk kvikmyndahátíð


Listen Later

Tæplega 550 íslenskir tónlistarmenn hafa skrifað undir undirskriftarlista þar sem RÚV er hvatt til að sniðgganga Eurovion taki Ísrael þátt í keppninni. Í dag var fékkst það svo endanlega staðfest frá EBU að Ísrael yrði með í keppnni. Töluverð umræða hefur skapast um málið og við tókum stöðuna á mótmælendum fyrir utan Útvarpshúsið í dag.
Anna Margrét Björnsson hjá Franska sendiráðinu á Íslandi fer yfir dagskrá Frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem hefst í kvöld í Bíó Paradís.
Brynja Hjálmsdóttir, skáld, fjallar um nýútkomna seríu Nathan Fielder og Benny Safdie, sem skartar þeim og Emmu Stone í aðalhlutverki.
Lagalisti:
Systur - Með hækkandi sól
Celebs - Dómsdags dans
Olga Guðrún, Lay Low - Myndin hennar Lísu
Guided By Voices - As We Go Up We Go Down
Sting - Shape Of My Heart
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners