Lestin

Borgaraleg óhlýðni, leifar McDonalds og Kuldi


Listen Later

Borgaraleg óhlýðni er hugtak sem fór lítið fyrir fyrr en upp úr síðustu aldamótum þegar mótmælendur og aðgerðasinnar hlekkjuðu sig við vinnutæki og vélar við Kárahnjúka, eftir hrunið fór aftur að bera á því og nú síðast þegar tvær konur klifu möstur hvalveiðiskipa og komu í veg fyrir að veiðar gætu hafist. Til að átta okkurbetur á hugtakinu og sögu þess sem nær allavega 170 ár aftur í tímann mæltum við okkur mót við Ólaf Pál Jónsson heimspeking.
Kolbeinn Rastrick, kvikmyndarýnir Lestarinnar, fór á nýjan íslenskan sálfræðitrylli í bíó. Það er Kuldi í leikstjórn Erlings Thoroddsen en myndin byggir á samnefndri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur. Þegar Óðinn fer að rannsaka áratugagömul mál tengd unglingaheimili koma fram dularfull tengsl við sjálfsvíg fyrrum eiginkonu hans og undarlega hegðun táningsdóttur hans. Við heyrum rýni Kolbeins
Lestarferðinni lýkur svo á fjórða og síðasta þætti af McBlessi Ísland, örseríu Önnu Marsibilar Clausen frá 2019 um McDonalds á Íslandi. 30 ár eru síðan hamborgararisinn opnaði sitt fyrsta útibú hér á landi, 14 ár síðan það síðasta skellti í lás. En það er ekki þar með sagt að sögunni ljúki endilega þar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners