Lestin

Borgen snýr aftur, Cate Le Bon, Fréttir Stöðvar 2


Listen Later

Tæpum áratug eftir að við sögðum skilið við fyrsta kvenforsætisráðherra Danmerkur Birgitte Nyborg snýr hún aftur í fjórðu þáttaröðinni af Borgen. Þetta stjórnmáladrama heltók dönsku þjóðina og síðar heimsbyggðina. Við spjöllum við Birtu Björnsdóttur, fréttamann, um hvað þættirnir segja okkur um danska stjórnmálamenningu.
Í janúar 2021 skellti Stöð 2 í lás. Eða þannig upplifðu margir það, þegar ákveðið var að framvegis myndu aðeins áskrifendur geta horft á sjónvarpsfréttirnar sem fram að því höfðu verið í opinni dagskrá. Ákvörðunin vakti spurningar um lifibrauð fjölmiðla, um lýðræðishlutverk fjórða valdsins en þó kannski fyrst og fremst hvort þetta væri einu sinni góð hugmynd. Myndi Stöð 2 lifa þetta af? Ári síðar segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sýnar, að svarið sé já - og vel það.
Davíð Roach fjallar um velsku tónlistarkonuna Cate Le Bon og nýja plötu hennar, sem ber titilinn Pompeii. Þetta er sjötta breiðskífan sem Le Bon sendir frá sér - titillinn hljómar heimsendalega en gagnrýnendur hafa hafið hana til skýjanna - Davíð Roach segir okkur frá þessum áhugaverða listamanni og af einhverjum ástæðum, geitinni hennar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners