Lestin

Bragðarefsvísitalan, löglegt/siðlaust, sagnfræðiráðgjöf í Hollywood


Listen Later

Halldór Armand flytur okkur sinn fjórða og síðasta pistil í apríl. Að þessu sinni heldur hann aftur til Forngrikklands og Persaveldis og veltir fyrir sér því þegar misræmi skapast milli siðferðis og lagabókstafar.
Bragðarefur er nafn á ísrétti sem er búin til úr ís úr ísvél sem þeyttur er saman við nammi, sósur og ávexti að eigin vali. Nýleg verðhækkun á litlum bragðaref vakti athygli okkar í Lestinni. Lóa setti á sig neytendablaðamannahattinn, fór í Skeifuna og gerði óformlega könnun á verðvitund fólks. Það er ljóst að bragðarefsvísitalan hefur hækkað!
Í gær fjallaði Lestin um víkingamyndina The Northman og það lof sem hún hefur fengið fyrir að vera sagnfræðilega rétt og setja áhorfendur inn í hugarheim miðaldanna. Við hringjum til Noregs og ræðum við Jóhönnu Katrínu Friðriksdóttur sem var sagnfræðilegur ráðgjafi leikstjórans og handritshöfundanna við gerð myndarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners