Lestin

Breyskar vélar, Sergei Loznitsa, Girls enduráhorf


Listen Later

Einn athyglisverðasti kvikmyndagerðarmaður Evrópu um þessar mundir er Úkraínumaðurinn Sergei Loznitsa. Hann hefur jafnt vakið athygli fyrir leiknar myndir sínar og heimildarmyndir, sem unnar eru upp úr gömlu myndefni frá Sovétríkjunum - myndefni sem oftar en ekki var hugsað í áróðurstilgangi fær nýtt hlutverk til að varpa ljósi á líf og dauða í landinu. Við heyrum meira um þennan kvikmyndagerðarmann sem nú er staddur á Íslandi og mun koma fram á meistaraspjalli á föstudag. Helga Brekkan segir frá.
Haukur Már Helgason rithöfundur flytur sinn þriðja pistil um tækniþróunina sem hótar núna að gjörbylta samfélaginu, gervigreind og vitvélar, og málverk. Að þessu sinni veltir hann fyrir breyskum vélum.
Af einhverri ástæðu hefur fjöldi fólks tekið upp á því að endurhorfa á þættina Girls frá árinu 2012. Við nýtum tækifærið og rifjum upp þessa þætti sem sýndir voru á HBO á árunum 2012-2017. Höfundur, leikstjóri og aðalleikkona þáttanna Lena Dunham hvarf úr sviðsljósinu um nokkurra ára skeið, en hún var af mörgum talin snillingur og kyndilberi nýrrar bylgju femínisma, af öðrum frekar sjálfhverf forréttindakona. Við veltum fyrir okkur upplifun kvenna af ólíkum kynslóðum af þessum þáttum sem fjalla um vinkonuhóp í stórborginni New York, Sex and the City aldamótakynslóðarinnar. Þó allt öðruvísi þættir, óheflaðri, gróteskari og umdeildari. Una Ragnarsdóttir, nemi í MH og Auður Jónsdóttir, rithöfundur spjalla um Girls.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners