Heilsuvarpid

#Breytingaskeið - Æfingar og mataræði


Listen Later

Margar konur klóra sér í hausnum hvernig þær eiga að haga æfingum og mataræði fyrir, á meðan, og eftir breytingaskeið. Því líkaminn breytist, hormónabúskapur breytist, insúlínnæmið breytist, líkamssamsetningin breytist. Og margar konur upplifa að þó þær æfi mikið og borði hollt sjái þær fitusöfnun á kvið og verra líkamsform eftir fertugt.
Í þessum þætti tala ég um hvaða æfingar eru áhrifaríkastar fyrir konur, hversu mikið, hversu oft í viku, hvernig við nærum okkur fyrir og eftir æfingar og hvaða bætiefni virka fyrir konur.
Heilsuvarpið er í boði Nettó verslananna og NOW á Íslandi.
Vítamíndagar í Nettó 18-21. ágúst með 25% afslætti á vítamínum
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeilsuvarpidBy Ragga Nagli

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

7 ratings


More shows like Heilsuvarpid

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Auðnast by Ghost Network®

Auðnast

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

3 Listeners