Lestin

Britney, grafin tónlist, óumbeðnar kvittanir og Góðan daginn faggi


Listen Later

Góðan daginn faggi er einleikur þar sem fertugur söngleikjahommi, Bjarni Snæbjörnsson leikari, leitar skýringa á skyndilegu taugaáfalli sem hann fékk upp úr þurru einn blíðviðrisdag. Og já, verkið er að sjálfsögðu söngleikur.
Ég er ekki hamingjusöm, sagði Britney Spears við dómarann í Los Angeles sem hefur sjálfræðismál hennar á sínum snærum. Skyldi engann undra. Á síðustu misserum hafa aðstæður hennar sem líkja má við vinnuþrælkun, smám saman orðið almenningi ljósar, en í vitnisburði Spears kom einnig fram að hún hafi verið svipt frjósemi sinni með hormónalykkjunni, nauðug viljug.
Við heyrum svo í Hildi Maral sem fer fyrir plötuútgáfunni Mercury KX, sem er undirfyrirtæki Decca. Útgáfan fer óhefðbundna leið við útgáfu á nýrri plötu skoska tónlistarmannsins Erlands Coopers en eina eintak plötunnar verður grafið í jörð á Orkneyjum og látin óhreifð næstu þrjú árin, ef enginn hefur rambað á hana fyrr verður hún gefin út nákvæmlega eins og jörðin skilar henni af sér.
En við ætlum að byrja á sannri sögu úr samtímanum. Jónas Reynir Gunnarsson, rithöfundur, flytur fyrir okkur færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum twitter í gær.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners