Lestin

Brotinn barnasáttmáli, samþykki, norskt kókaín og kóngafjölskylda


Listen Later

Seint í gærkvöldi var Yazan Tamimi, 11 ára palestínskur drengur með taugahrörnunarsjúkdóminn Duchenne, sóttur á Landspítalann, af lögreglunni, sem hafði fyrirmæli um að senda hann ásamt foreldrum sínum úr landi. Á þriðja tug manns fór á Keflavíkurflugvöll til þess að mótmæla og reyna að koma í veg fyrir að Yazan færi með fluginu. Svo fór að Yazan var ekki sendur með fluginu, fyrirmæli úr dómsmálaráðuneytinu komu um að beðið skildi vera með það. Í kjölfar þessara frétta ætlum við að velta fyrir okkur barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna. Er brottvísun fatlaðs barns á flótta brot á barnasáttmálanum?
Við forvitnumst um það sem er efst á baugi í norskri dægurmenningu og umræðu. Rapp, hlaðvörp, kókaín og kóngafjölskyldan eru meðal þess sem kemur við sögu. Leiðsögumaður okkar er Snæbjörn Helgi Arnarson Jack.
Orðið samþykki hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár í kjölfar Metoo-byltingarinnar. En er samþykki jafn einfalt hugtak og það virðist vera? Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir doktorsnemi í heimspeki fjallar um samþykki.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners