Synir Ásgeirs Gíslasonar, skipstjóra, létust með 12 klukkustunda millibili í ágúst á síðasta ári. Bræðurnir Jón Kjartan og Sindri Geir, létust báðir af ofskömmtun ópíóðalyfja en ekkert bendir til annars en að um slys, en ekki viljaverk, hafi verið að ræða. Ásgeir og fjölskylda hans hafa verið að vonast til þess að þessi vofeiflegi atburður mundi leiða til einhverrar alvöru umræða um þann faraldur ópíóðafíknar, og dauðsfalla tengdum honum, sem riðið hefur yfir íslenskt samfélag á undanförnum árum og að gripið verði til einhverra aðgerða til að sporna við þeirri dapurlegu þróun.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is