Lestin

BSÍ, hljóðgervlar, Apausalypse, Sprettfiskur á Stockfish


Listen Later

Á laugardag fögnuðu áhugamenn um hljóðgervilinn, synthesizerinn, alþjóðlegum degi hljóðfærisins. Dagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim á fæðingardegi Roberts Moog sem fann upp fyrsta hljóðgervilinn. Hér á landi var deginum fagnað með hljóðgervlamessu í borgarbókasafni Reykjavíkur. Lestin kíkti við, prófaði græjurnar og ræddi við syntha-áhugafólk.
Kvikmyndahátíðin Stockfish fer fram þessa dagana í Bíó Paradís. Í þættinum í dag rýnir Ásgeir Ingólfsson í nýja íslenska heimildarmynd Apausalypse sem er frumsýnd á hátíðinni og segir frá myndum í stuttmyndahluta hátíðarinnar, Sprettfisknum svokallaða, sem fór fram um helgina.
Indípoppsveitin BSÍ gaf út sína fyrstu breiðskífu á dögunum, plata sem skiptist í tvennt eftir takti og viðfangsefnum, Fyrri parturinn nefnist Stundum þunglynd... og sá síðari En Alltaf andfasískt. Við ræðum við tvíeykið BSÍ um pólitíska texta og hvað það þýðir að spila pönk.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners