Lestin

Caribou, eftirlitskapítalismi, Kraumsverðlaunin og melgresi


Listen Later

Í kvöld opnar splunkunýr veitingastaður í Reykjavík en reyndar lokar hann aftur aðeins fáeinum tímum síðar. Er einnar nætur gaman. Staðurinn mun bjóða fjögurra rétta matseðil þar sem aðalhetjan er melgresi. Lestin brunar niður í Hafnarhús og brögðum á þessu sérlega stórgerða og harðgerða grasi.
Kanadíski raftónlistarmaðurinn Caribou gaf nýlega frá sér tvö ný lög, hið síðara í síðustu viku, sem eru það fyrsta sem heyrist frá kappanum síðan rómantíska húsplatan Our Love kom út fyrir meira en fimm árum síðan. Laginu You and I fylgdi svo tilkynning um að von væri á breiðskífunni Suddenly í lok febrúar. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í fyrirboðann sem og fjölþættan feril Caribou í Lestinni í dag.
Fáar bækur hafa vakið jafn miklar umræður og viðbrögð á árinu og Öld eftirlitskapítalismans eftir bandaríska félagssálfræðinginn Shoshana Zuboff. Í bókinni heldur hún því fram að mannleg upplifun sé orðin að mikilvægustu auðlind 21. aldarinnar. Hún lýsir því hvernig tæknirisar á borð við Google og Facebook svífast einskis í stöðugt ítarlegri söfnun upplýsinga um alla okkar reynslu, og setur svo fram þær hættur sem ótæpileg gagnasöfnun og nýting getur haft í för með sér - ógn við sjálft eðli mannsins. Við rýnum í Öld eftirlitskapítalismans í Lestinni í dag.
Og við ræðum þá sex listamenn sem hljóta þóttu eiga framúrskarandi plötur í ár að mati Kraumsverðlaunanna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners