Lestin

Charli xcx, Prjónagleði, samtal um klám


Listen Later

Charli xcx gaf út plötuna BRAT síðastliðinn föstudag, og hefur hún vakið mikla lukku hlustenda sem og gagnrýnenda. Hún rammar inn þær flóknu og mótsagnakenndu tilfinningar sem fylgja því að vera 31 árs kona. Eða stelpa. Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður, hlustaði og dýrkaði, hann rýnir í plötuna út frá sjónarhorni pródúsentsins.
Af hverju finnst okkur svona óþægilegt að tala um klám þegar allir hafa horft á það? Þessari spurningu og fleirum er varpað fram í einleiknum Þegar við erum ein eftir þær Hólmfríði Hafliðadóttur, leikkonu og Melkorku Gunborgu Brinasdóttur, sviðshöfund. Ást, kynlíf, væntingar, fantasíur, rómantík og klám, eru meðal þema sem verkið rannsakar, en það verður sett á svið í Háskólabíói í sumar.
Guðrún Úlfarsdóttir, pistlahöfundur, var á faraldsfæti um helgina og ferðaðist ásamt þremur kynslóðum kvenna úr fjölskyldu sinni til Blönduóss, til að vera viðstödd árlega Prjónagleði þar í bæ.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners