Lestin

Chelsea Manning, kvenljósmyndarar, hækkuð leiga og Stikilsberjafinnur


Listen Later

Alþjóðlegar tölur sýna að konur eru mun færri en karlmenn í stétt atvinnuljósmyndara. Ýmislegt bendir hins vegar til þess að þær fangi viðfangsefnið með öðrum hætti en karlmenn. Þær dragist fremur að því að segja sögur og fanga tilfinningar. En hverskonar sögur fanga konur í ljósmyndun? Við ræðum við Heiðu Helgadóttir en hún er ein þriggja kvenljósmyndara sem koma fram á málþingi um efnið í kvöld.
Halldór Armand Ásgeirsson flytur sinn vikulega pistil frá Berlínarborg, en að þessu sinni fjallar hann um hækkaða húsnæðisleigu og sorgarferli í blokkinni þar sem hann býr.
Í dag eru 10 ár frá því að Chelsea Manning lak fyrstu skjölunum til wikileaks. Leki sem vakti mikla athygli á sínum tíma og hafði afdrifaríkar afleiðingar fyrir líf Manning.
Við höldum líka upp á annað afmæli, 135 ára afmæli sögunnar um Stikilsberjafinn, Huckleberry finn, eftirMark Twain
Tónlist í þættinum:
Astrud Gilberto - Photograph
Lady Gaga - Million Reasons
Destiny's Child - Bills, bills, bills
The Strokes - At the door
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners