Lestin

Chicago sjömenningarnir, Shirley Jackson, djúpfölsun og post-sovésk fa


Listen Later

Síðustu ár ráku þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko Kvartýru No49 á Laugavegi,fataverslun sem þekktust varð fyrir post-sovéska merkjavöru. Þrátt fyrir gríðarlegar vinsældir í ákveðnum kreðsum þótti þeim róðurinn helst til þungur, svo þegar kófið skall á ákváðu þau að loka sjoppunni, flytja til Spánar og taka upp plötu. Við rýnum í tvær nýlegar kvikmyndir sem byggja á sönnum sögum, Shirley sem byggir á ævi skáldkonunnar Shirley Jackson og kvikmyndin The Trial of the chicago seven sem byggir á merkilegu dómsmáli í bandaríkjunum á sjöunda áratugnum. Breski fönklistahópurinn Sault hefur gefið út heilar fjórar breiðskífur á innan við einu og hálfu ári af rassadillandi bassalínum og kollakinkandi trommutöktum en enginn veit þó hverjir skipa hann. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í þessi miklu afköst hér á eftir. Í síðasta mánuði var fyrsti þátturinn í grínþáttaröðinni Sassy Justice frumsýndur á Youtube. Þátturinn er gerður af höfundum hinna vinsælu South Park sjónvarpsþátta, en hér notast þeir ekki við einfaldar teiknimyndir heldur nýstárlega djúpfölsunartækni. Mögulega er þetta fyrsti yfirlýsti djúpfölsunargrínþátturinn. Við kynnum okkur djúpfölsun og það hvernig tæknin mun hafa áhrif á pólitískt grín framtíðarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners