Lestin

Chicanas, sjónsteypa handa alþingismönnum, Pitchfork á dánarbeðinu


Listen Later

Nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis, Smiðjan, sem hönnuð er af Studio Granda, hefur vakið nokkuð umtal upp á síðkastið. Sér í lagi sjónsteypan og vír, sem eru áberandi í byggingunni. Við mælum okkur mót við Óskar Örn Arnórsson, arkitekt og skoðum húsið.
Þórdís Nadia Semichat pistlahöfundur veltir fyrir sér tískufyrirbæri sem á rætur að rekja til Bandarískra kvenna af mexíkóskum uppruna.
Fyrr í þessum mánuði bárust fréttir af því að bandaríska veftímaritið Pitchfork, sem um tæplega þriggja áratuga skeið hefur ötullega sinnt umfjöllun um nýja tónlist, myndi sameinast lífstílstímaritinu GQ. Sameiningin hefur verið umdeild meðal tónlistargrúskara en við fáum einn slíkan, Árna Matthíasson, til að rýna í fréttirnar með okkur.
Lagalisti:
Murders - John Frusciante
BELLA - BREESE
Lalo Guerrero - Marihuana boogie
Cypress Hill - Latin Lingo
SadGirl - Active & Attractive
The Flaming Lips - Race For The Prize
Sonic Youth - Nevermind (What Was It Anyway)
Sufjan Stevens - Decatur, or, a round of applause for your Step-mother
Radiohead - Idioteque
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners