Lestin

Covid-meme, The Last Dance, bannaðar kvikmyndir og Tony Allen


Listen Later

Það eru fáir taktsmiðir sem hafa haft jafn mikil áhrif og nígeríski tónlistarmaðurinn og trommarinn Tony Allen. Hann lék lengi með hljómsveit Fela Kuti, en þar blandaði hann saman afrískum töktum og vestrænni djass og fönktónlist. Úr þessum bræðingi varð til tónlistarstefnan Afrobeat. Í Lestinni í dag minnumst við "besta trommara í heimi", Tony Allen, en hann lést nú fyrir helgi 79 ára að aldri.
Á meðan stór hluti heimsbyggðarinnar hefur haldið sig heima í sóttkví eða samkomubanni hefur internetnotkun aukist og brandarar og "meme" tengd heimsfaraldrinum sprottið upp eins og gorkúlur. Laufey Haraldsdóttir, sérstakur meme-málasérfræðingar Lestarinnar, skoðar hvernig brandara og internet-mím um farsóttina hafa þróast á undanförnum vikum.
Þann 23. mars 1983 voru lög um bann við ofbeldismyndum samþykkt. Tveimur árum síðar var birtur svonefndur bannlisti, með 67 kvikmyndum, sem ólöglegt var með öllu að dreifa eða sýna á Íslandi. Rassía var gerð á vídeóleigum og Páll Óskar Hjálmtýsson var kallaður til lögreglu. Við kynnum okkur bannlistann svokallaða og heyrum um íslensku kvikmyndina Ágirnd sem rataði meðal annars á listann.
ESPN heimildarþáttaröðin The Last dance hefur hlotið mikið lof fyrir þá innsýn sem hún veitir áhorfendum í síðasta leiktímabil Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Hún þykir þó ekki dæmi um áreiðanlega blaðamennsku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners