Lestin

Daniel Johnston, hinsegin konukvöld, myndasögur, Peggy Gou


Listen Later

Við minnumst hins sérstæða og einræna tónlistarmanns Daniels Johnston sem lést í gær 58 ára að aldri. Við ræðum við Ágúst Garðarson sem er mikill aðdáandi Johnston og skipulagði meðal annars tónleika hans í Fríkirkjunni árið 2013
Einu sinni í mánuði, í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu, er partý. Það er reyndar ekkert Framsóknarpartý og hreint ekkert venjulegt partý ef út í það er farið. Það er hinsegin partý. Bara fyrir kynsegin fólk og konur sem elska konur.
Lestin leit við á Hinsegin Ladies Night í gærkvöldi.
Við heyrum fyrsta hlutann í fjögurra pistla röð Ásgeirs Ingólfssonar þar sem hann skoðar mannkynssögu síðustu 250 ára út frá því hvernig hún birtist í nokkrum vel völdum myndasögum frá ýmsum heimshornum. Í þessum fyrsta þætti ferðumst við til Ástralíu, Alsír og í samfélag kínverskættaðra Bandaríkjamanna.
Suður-Kóreska raftónlistarkonan, plötusnældan, fatahönnuðurinn og instagram-áhrifavaldurinn Peggy Gou hefur farið sigurför um dansgólf heimsins síðustu misseri og breytt yfir þau stjörnubjarta nótt - en lag hennar Starry Night er eitt af lögum ársins hingað til. Davíð Roach Gunnarsson skautar yfir feril Peggy Gou hér á eftir en hún er búsett í Berlín og hefur á þremur árum tekist að koma sér í raðir eftirsóttustu plötusnúða í heiminum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners