Lestin

Daníel og Víkingur í LA, hýrir tónar frá Shamir og Anna Marsý hættir


Listen Later

Já, ég hef hætt ýmsu í gegnum tíðina. Hætt í samböndum, hætt að borða kjöt, hætt á pillunni og nú er ég að hætta í Lestinni. Ég hef svona eiginlega verið að reyna að hætta í Lestinni í mjög langan tíma, næstum því nákvæmlega tvö ár. Ekki svo að skilja að ég hafi viljað flýja Rás 1 nei, ég var að reyna að búa til barn. En það gekk ekki þrautalaust fyrir sig.
Davíð Roach Gunnarsson fjallar um Shamir, svartan, hýran og kynsegin tónlistarmann sem sendi nýlega frá sér sína áttundu breiðskífu á jafn mörgum árum, plötuna Heterosexuality eða gagnkynhneigð.
Jaðarfréttaritari Lestarinnar, Þórður Ingi Jónsson, fjallar um villt svall-partý í L.A., nánar tiltekið tónverkið Veisla eða Feast sem var frumflutt í Disney tónleikahöllinni í síðustu viku. Þórður smyglaði sér baksviðs og spjallaði við tónskáldið Daníel Bjarnason og Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara um þetta nýjan píanókonsert Daníels.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners