Lestin

Dís fær uppreist æru, eignarhald á reynslusögum


Listen Later

Um aldamótin 2000 skrifuðu þrjár bestu vinkonur úr MH saman skáldsögu, Dís, sem fjallaði um um 23 ára stelpu sem stendur á krossgötum í lífinu. 4 árum seinna kom út kvikmynd upp úr bókinni sem fangaði andann og stemminguna í Reykjavík á þeim tíma. Núna um Páskana var myndin sýnd í Ríkissjónvarpinu, 18 árum eftir að hún kom út og hlaut hún góðar viðtökur. Við ræðum við Birnu Önnu Björnsdóttur, eina þriggja höfunda Dísar og Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur sem fór með aðalhlutverk myndarinnar.
Fyrir áramót fjölluðum við um Tsjernobyl-bænina: Framtíðarannáll, en þessi magnaða bók hvítrússneska nóbelsskáldsins Svetlönu Alexievich var þá nýkomin út í íslenskri þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar. Í bókinni safnar Alexievich saman frásögnum margra þeirra sem upplifðu og lifðu af kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í fjölradda sagnakór. Ein af spurningunum sem náðum ekki að ræða þegar Gunnar Þorri mætti var spurningin um eignarétt á persónulegum frásögnum og reynslusögum. Og í tilefni þess að í næstu viku hefst fjögurra vikna námskeið um Tsjernobyl-bænina í Safnaðarheimili Neskirkju kemur þýðandinn um borð í Lestina og ræðir sannleika og skáldskap.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners