Lestin

Dómsmál í beinni, Indísveitir í útrás, költbandið Graveslime


Listen Later

Í gær komst niðurstaða í dómsmál fyrrum hjónanna Johnny Depp og Amber Heard. Málið var höfðað af leikaranum Johnny Depp gegn Amber Heard fyrir ærumeiðingar, en Heard skrifaði um að hafa orðið fyrir heimilisofbeldi árið 2018. Í gær féll dómur Depp í hag. Réttarhöldunum var streymt á netinu og hlutu þau mikið áhorf, og netverjar hafa verið duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á því sem fer þar fram. Melkorka Gunborg Briansdóttir fjallar um dómsmálið, sem hún kallar skrípaleik.
Hljómsveitir sem tilheyra allar listakollektívinu post dreifing eru á leið til Noregs og munu koma til með að spila bæði í Osló og Bergen. Ástæða ferðalagsins er vinasamband sem hefur myndast á milli tveggja indie-sena, hér í Reykjavík og í Bergen. Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack segir okkur frá fyrirhugaðri Noregsreisu.
Reykvíska rokkhljómsveitin Graveslime starfaði í stuttan tíma í upphafi árþúsundarins. Áður en fyrsta plata hennar, Roughness and Toughness, kom út árið 2003 hafði aðalsöngvarinn misst heyrnina og hljómsveitin splundrast á dramatískan hátt. Platan, sem hefur öðlast költstöðu í íslensku þungarokki, hefur verið illfáanleg undanfarin 19 ár, en er nú komin á streymisveitur í allri sinni dýrð. Við ræðum við Kolbein Huga og Aðalstein Möller úr Graveslime.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners