Lestin

Donda 2, geðveiki í sviðsljósinu og draugahundur


Listen Later

Nanna Kristjánsdóttir rýnir í nýjustu plötu tónlistarmannsins Kanye West, Donda 2. Platan hefur vakið umtal, en ekki endilega fyrir gæði heldur frekar fyrir þær sakir að hana er einungis hægt að hlusta á í Stem-spilara, hönnuðum og seldum af rapparanum.
Kanye West hefur þó ekki bara verið milli tannanna á fólki upp á síðkastið vegna tónlistarinnar heldur einnig vegna sífellt óþægilegri hegðunar sem á sér stað á samfélagsmiðlum. Trevor Noah, spjallþáttastjórnandi blandaði sér í málið og talaði um hegðun rapparans í þætti sínum og beindi athyglinni að þeirri staðreynd að konur sem geta ekki yfirgefið menn sína án þess að verða fyrir áreiti fyrirfinnast í öllum stéttum samfélagsins. Við veltum fyrir okkur umræðunni um hegðun Kanye West sem verður oft samtvinnuð umræðu um geðraskanir hans. Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar rýnir í málefnið með okkur og veitir áhugavert sjónarhorn.
Á laugardag opnar sýningin Draugahundur í Gallerí Port. Þar sýnir Bjargey Ólafsdóttir listakona svarthvítar hundaljósmyndir sem eru hálfgert framhald af sýningunni Rófurass sem fór fram í Listasafni Árnesinga í fyrra. Bjargey kíkti um borð í Lestina og sagði frá áhuga sínum á hundum mætti með bókverk sem kom nýlega út hjá grískri útgáfu með Rófurass-verkunum,
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners