Lestin

Dopesick, gervigreinarmyndlist og barist við vindmyllur


Listen Later

Á undanförnum árum og sérstaklega síðustu mánuðum hefur orðið gríðarlegt stökk í færni gervigreindar til að búa til myndir af nánast hverju sem er. Tæknin verður æ öflugri og aðgengilegri almenningi. Nú fyrir jólin gafst íslendingum til að mynda tækifæri á að setja merkimiða á jólapakkana með fallegum jólamyndum teiknuðum af gervigreind. Merkimiðarnir fögru eru samstarfsverkefni svokallaðs útbreiðslulíkans og tölvunafræðingsins Hafsteins Einarssonar.
Árið 1996 setti fjölskyldufyrirtækið Purdue Pharma á markað glænýtt undralyf sem nefnist Oxycontin og átti að vera nokkurnveginn hættulaust og allra meina bót. Fljótt kom í ljós að lyfið væri afar ávanabindandi og stórhættulegt. Streymisveitan Hulu sendi í október frá sér glænýja þætti sem fjalla um þetta lyf og þær afleiðingar sem það hafði á bandarískt samfélag. Þættirnir eru aðgengilegir á Disney plus og Júlía Margrét Einarsdóttir horfði.
Hún féll eins og einfættur maður á skautum, en það þurfti þó sex tilraunir til. Sprengjusveit landhelgisgæslunnar barðist við vindmylluna á suðurlandsundirlendinu og hafði betur að lokum, ólíkt hinum margrómaða Don Kíkóta sem taldi sig eftir allt ekki vera að berjast við vindmyllur heldur risa. En myllurnar unnu þó athygli lesenda vísis þennan daginn, þrátt fyrir að miðillinn birti aðra og nokkuð sláandi frétt. Getur verið að birtingar baráttufólks á vindmyllum veraldarvefsins spili þar inn í?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners