Lestin

Dr. Phil hættur, ísskápsþrif og ástin í raunveruleikasjónvarpi


Listen Later

Vetrarhátíð opnar í dag og stendur fram á laugardag, 150 viðburðir eru í boði fyrir fólk að kostnaðarlausu þar sem mikill fjöldi listamanna sýnir list sína. Einn viðburðurinn heitir Stríðið er raunverulegt / The struggle is real. Þar sýnir Curver Thoroddsen kvikmyndaverk í Höggmyndagarðinum við Nýlendugötu sem hann vann í samstarfi við rússneska kvikmyndagerðamenn. Ísskápurinn eru miðpunktur verksins og Curver sjálfur en hann er ekki í matarleit heldur bograr hann inn í skápinn vopnaður tusku og hreinsiefni. Verkið var gert í Moskvu skömmu fyrir Úkraínustríðið í kjölfar ritskoðunar á öðru verki listamannsins. Curver mætir um borð í Lestina í dag og segir betur frá.
Ásdís Sól Ágústsdóttir hefur verið að horfa á raunveruleikasjónvarp um fólk í leit að ástinni og í pistli dagsins fjallar hún um það hvernig ástin birtist í slíkum þáttum, sem nóg er af á streymisveitum þessi misserin.
Eftir 21 ár af æsingaráðgjöf um allt á milli himins og jarðar; megrun, vandræðaunglinga, missi, vímuefnanotkun, framhjáhald, og svo framvegis, hefur hinn vinalegi en strangi suðurríkjasálfræðingur Phil McGraw ákveðið að hætta með hina geysivinsælu þætti Dr. Phil. Við ræðum arfleifð þáttanna og sálgæslu í sjónvarpi við Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur og Ragnheiði Thorsteinsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners