Lestin

Draumar, neyslumenning, Markús og fornbækur


Listen Later

Senn fer í hönd hátíð ljóss og friðar og samhliða því á sér stað eitt stærsta jólabókaflóð í manna minnum. Það streymir fram af krafti. Frá útgefendum skvettist það í hillur verslanna og þaðan í jólapakkana eða freyðir jafnvel til jólasveina sem láta það gossa í valda skó í gluggum. Svo hægist á flóðinu. Eftir áramót gutlar það rólega áfram í skilum og skiptum þar til það nánast staðnæmist. Seinna, löngu seinna, rekur það á fjörur bókabúðar einnar við Hverfisgötu. Þangað brunar Lestin í dag.
Óhófleg neyslumenning og offramleiðsla hefur reglulega borið á góma undanfarin ár í umræðum um loftslagsbreytingar. Þetta er helsta viðfangsefni hóps ungra listamanna sem eiga verk á sýningunni Af stað sem stendur yfir í Norræna húsinu alla aðventuna. Við ræðum við annan sýningarstjórann, Önnu Andreu Winther, um neysluhyggju og myndlist.
Við lifum í heimi þar sem við stöðugt hvött til að elta drauma okkar. Halldór Armand Ásgeirsson er hins vegar ekki sannfærður um gildi þessa eltingaleiks. Í pisli dagsins fjallar hann um ástríður mannsins og drauma.
Og Markús Bjarnason, tónlistarmaður tekur sér far með Lestinni og flytur lag af nýrri þröngskífu sinni, Counting Sad Songs.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners