Lestin

Dream Wife, dómsdagsprepp í Berlín, hnattvæðing og covid-19


Listen Later

Allt flug hefur verið stöðvað milli heimsálfa, landamærum hefur verið lokað, flæði fólks og vara þvert yfir hnöttinn hefur verið heft verulega vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Nú spá því sumir að einangrunarsinnaðir þjóðarleiðtogar muni grípa tækifærið og festa slíkt fyrirkomulag í sessi til frambúðar. Við veltum fyrir okkur framtíð hnattvædds samfélags í Lestinni í dag. Rætt verður við Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðing.
Halldór Armand Ásgeirsson sendir okkur svipmyndir frá Berlín á tímum Covid-19. Þar eru upplýsingamiðar á veggjum, myllumerki á samfélagsmiðlum, og dómsdagsprepparar hlaupa um stórmarkaði að undirbúa sig fyrir heimsendi.
Bresk/íslensku indie pönkararnir í Dreamwife gefa út sína aðra plötu í sumar og gáfu út nýtt lag í síðustu viku af því tilefni. Við heyrum í söngkonu sveitarinnar Rakel Leifsdóttur og ræðum við hana um vegferð Dreamwife sem var stimplað sem stúlknaband í fyrstu en hefur nú öðlast einskonar „költ-status
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners