Lestin

Drullumall, genabankar og skuggahliðar K-Poppsins


Listen Later

Tónlistarbandalagið og útgáfuhópurinn Post-dreifing hefur komið eins og stormsveipur inn í Reykvískt rokktónlistarlíf á undanförnum tveimur árum, með ungæðislegri tilraunamennsku og pönkuðu viðhorfi. Nú um helgina kom út þriðja safnplata hópsins, Drullumall 3. Við ræðum við tvo meðlimi Post-dreifingar um þessa nýjustu útgáfu.
Á laugardag höfðu tæplega 50 þúsund einstaklingar tekið persónuleikapróf íslenskrar erfðagreiningar. Um leið veittu þessir tæplega 50 þúsund einstaklingar stórfyrirtæki aðgang að persónulegum heilsufars-upplýsingum sínum. Möguleikunum í notkun og misnotkun persónuupplýsinga fleygir fram og það er erfitt að sjá afleiðingarnar fyrir. Í dag heyrum við sögu af einum slíkum óvæntum afleiðingum, sögu af genabanka sem leiddi til handtöku raðmorðingja.
Hulda Hólmkelsdóttir heldur áfram að leiða okkur um heim K-poppsins. Í dag ræðir hún meðal annars skuggahliðar suður kóreyska tónlistarbransans.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

21 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

22 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners