Lestin

Dýrasta land í heimi, Benni Hemm Hemm, Hlaðvörp og Grandi 101


Listen Later

Síðar í vikunni sendir tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm frá sér sína áttundu breiðskífu, Kast spark fast. Undanfarin ár hefur Benni gefið út lágstemmt svefnherbergispoppið sem hefur ekki alltaf ratað í útvarp eða á tónleika. En nú snýr hann aftur endurnærður með hljómsveit skipaðri stórskotaliði íslenskra indítónlistarmanna. Benni Hemm Hemm heimsækir Lestina í dag.
Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil að venju á þriðjudegi. Í þetta sinn er hann að hugsa um hversu óafsakanlega dýrt er að búa á Íslandi og einhvern veginn kemur Ódysseifur við sögu.
Á síðustu misserum hafa hlaðvörp rutt sér til rúms í hinni íslensku fjölmiðlaflóru. Þau fjalla um allt milli himins og jarðar, frá morðum yfir í meðgöngu og koma í ýmsum formum - geta verið spjallþættir, einræður eða jafnvel leikin. Næstu vikur hyggst Lestin kynna sér þessa nýju ólínulegu dagskrárflóru landsins, eitt hlaðvarp í einu. Við byrjum á hlaðvarpi Granda 101.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners