Lestin

Dystópíur, rafíþróttir og lægstu mörk vitundarinnar


Listen Later

Manneskjan býr yfir þeim eiginleika að geta ímyndað og séð fyrir sér allt það sem mögulega gæti gerst í framtíðinni, hún getur skapað mögulegar framtíðir. Á undanförnum árum hafa slíkar framtíðarpælingar verið áberandi í skáldskap og poppmenningu. Oftar en ekki er það svartsýnin sem ræður för og sá framtíðarheimur sem við sjáum fyrir okkur er ógnvekjandi og hryllilegur. Slík dystópísk framtíðarsýn einkennir meðal annars tvær nýjar seríur sjónvarpsþáttanna Black Mirror og Handmaid's Tale sem komu út í byrjun júní. Í Lestinni í dag veltum við því fyrir okkur af hverju við erum sérstaklega móttækileg fyrir dystópíum í dag með Eyju Margréti Brynjarsdóttur, heimspekingi.
Í kvöld mætast FH og Dusty í úrslitum Lenovo deildarinnar í tölvuleiknum League of Legends. Lið FH er raunar eiginlega nýtt af nálinni en það hét áður Frozty og var sjálfstætt starfandi. Ákvörðun FH að taka svokallaðar rafíþróttir upp á arma sína er umdeild enda er hreinlega umdeilt hvort tölvuleikir geti eða eigi að taljast sem íþróttir yfirhöfuð. Hallsteinn Arnarsson verkefnastjóri hjá FH eSports segir nálgun félagsins á fyrirbærið þó eiga augljósa rót í íþróttum. Rætt verður við Hallstein og Counterstrike leikmanninn Gísla Geir Gíslason í Lestinni í dag.
Í pistli sínum í dag fjallar Karl Ólafur Hallbjörnsson um minnið og lægstu mörk vitundarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners