Lestin

Eden, The Pharcyde, Theroux og landtökufólkið


Listen Later

Í verkinu Eden kafa Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Nína Hjálmarsdóttir ofan í sköpunarsöguna og taka sér pláss í sjálfum aldingarðinum upprunalega. Eden er hinsegin fötlunarparadís sem afmiðjar norm samfélagsins og leyfir áhorfendum að finna fyrir hinu erótíska innra með sér. Lóa spjallar við sviðslistakonurnar.
Við kynnum okkur The Settlers nýja heimildarmynd Louis Theroux um ísraelskar landtökubyggðir á Vesturbakkanum í Palestínu. Theroux fjallaði um samfélög landtökufólks í heimildaþætti fyrir 15 árum síðan en nú heimsækir hann þau aftur og skoðar hvernig málin hafa þróast.
Hin goðsagnakennda rappsveit The Pharcyde kemur fram á tónleikum í Reykjavík í næsta mánuði. Tónleikaferðin er haldin til að fagna 30 ára afmæli plötunnar Labcabincalifornia. Davíð Roach segir frá sveitinni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners