Lestin

Eikonomics, Kolkrabbakennari og þöggunarsamningar


Listen Later

Metoo bylgja síðustu vikna fleytti sumum sögum upp á yfirborðið. Aðrar mara enn í undiröldunni. Undanfarið hefur ein slík risið hærra og hærra, saga af þjóðþekktum einstakling sem sagður er krefja fólk sem hann sængar með um undirritun NDA samnings ? nokkurs konar loforð um trúnað. En ef slíkir samningar eru gerðir, standast þeir lög? Við ræðum NDA samninga við Védísi Evu Guðmundsdóttur lögmann.
Á dögunum kom út bókin Eikonomics, hagfræði á mannamáli, þar sem Eiríkur Ragnarsson notar tæki hagfræðinnar til að velta fyrir sér hver á að vaska upp eftir matinn, af hverju fleiri atvinnuíþrótta eru fæddir í janúar en aðra mánuði, og af hverju tónlistarmenn verða óvinsælli með aldrinum.
Katrín Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir kemur svo við í Lestinni og segir frá heimildarmyndinni My Octupus Teacher, Kolkrabbakennarinn minn, sem fjallar um stórmerkilega vinátta manns og kolkrabba, mynd sem hlaut óskarsverðlaunin sem besta heimildarmyndin nú á dögunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners