Lestin

Einskisval í ástinni, Halldór og frelsið, kappræður og I May Destroy Y


Listen Later

Bresku sjónvarpsþættirnir I May Destroy You hafa vakið mikla athygli að undanförnu. Þættina byggir handritshöfundurinn, leikstjórinn og aðalleikkonan Micheala Coel á eigin reynslu af kynferðisofbeldi. Við ræðum þessa marglaga og áhrifaríku sjónvarpsþætti við Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur, sviðshöfund og uppistandara. Í pistli sínum í dag veltir Halldór Armand Ásgeirsson fyrir sér hvort sóttvarnarráðstafanir vegna heimsfaraldursins muni hafa áhrif á frelsi fólks til frambúðar. Hann skoðar gagnrýni ítalska heimspekingsins Giorgio Agamben á viðbrögð samfélaga heimsins við veirunni. Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við háskóla íslands og formaður hins íslenska ástarrannsóknafélags, mun flytja pistla um ástina í samtímanum í Lestinni næstu vikur. Í sínum fyrsta pistli fjallar Berglind um það hvernig val, þetta lykilhugtak kapítalismans, hefur nú þróast yfir í þá tilhneigingu fólks að velja aldrei fyllilega neitt. Hún skoðar hvernig þetta einskisval birtist á sviði ástarinnar. Í september voru 60 ár frá því að fyrst var sjónvarpað frá kappræðum frambjóðenda til embættis forseta Bandaríkjanna. Sjónvarpskappræðurnar hafa síðan þá verið einhver mikilvægasti þátturinn í kosningabaráttunni, besti vettvangurinn fyrir stjórnmálamenn til að sýna kjörþokka sinn. En nú með nýjum miðlunarleiðum virðist þetta vera að breytast - og núverandi bandaríkjaforseti neitar að takast á við mótframbjóðanda sinn í kappræðum sem áttu að fara fram í gegnum fjarfundabúnað. Við ræðum stjórnmál og sjónvarpskappræður við Andrés Jónsson, almannatengil.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners