Lestin

Elham fær að vera, Birta, Last night in Soho, ástarrannsóknir


Listen Later

Í september sögðum við frá ungri íranskri tónlistarkonu, Elham Fakouri sem var synjað um atvinnuleyfi á Íslandi, þrátt fyrir að hafa fundið sérhæft starf í sínu fagi hér á landi. Margt getur gerst á mánuði og einhvern veginn, er allt breytt.
Hvernig er tilhugalíf fráskyldra framakvenna á íslandi í dag, hvernig upplifa þær konur sem er talinn standa best í samfélaginu og ætti að geta notið ásta á jafningjagrundvelli. Þetta er rannsakar Berglind Rós Magnúsdóttir í grein í Ritinu sem kemur út á næstunni. Berglind Rós er einn stofnenda hins íslenskra ástarrannsóknafélags og einn ritstjóra væntanlegs sérheftis Ritsins sem er tileinkað er rómantískri ást í íslensku samfélagi ástinni og þeim breytingum sem við erum að upplifa.
Birta nefnist ný íslensk barnamynd sem verður frumsýnd á morgun. Myndin fjallar um hina kraftmiklu en auðtrúa Birtu sem tekur málin í sínar eigin hendur þegar hún heyrir móður sína segja í hálfkæringi að það verði engin jól vegna blankheita. Gunnar Ragnarsson rýnir í Birtu sem og kvikmyndina Last night in soho eftir Edgar Wright
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners