Lestin

Emó-Batman, Frostbiter, Pólverjar í leikhúsi, fjölmenning í Norræna


Listen Later

Í byrjun vikunnar ræddi Lóa við þau Jakub Ziemann og Wiolu Ujazdowska sem eru bæði aðstandendur sýningarninnar Tu Jest Za Drogo sem er í sýningu þessa dagana á litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin er á pólsku og spjallið fór fram á ensku, sem er þægilegasta leiðin fyrir okkur til að ræða saman.
Gunnar Ragnarsson rýnir í nýjustu kvikmyndina um leðurblökumanninn, Batman eftir Matt Reeves. Robert Pattinson fer með hlutverk Bruce Wayne í fyrsta skipti, og túlkar hann sem mjög þjakaðan emó-batman, með úfið hár og klessta andlitsmálningu að ?gothara?-sið
Við hringjum á Akranes og heyrum um hryllingsmyndahátíðina Frostbiter sem er haldin í sjötta skipti um helgina. Meðal gesta verður leikstjórinn Greg Sestero sem er þó þekktastur sem leikari í myndinni sem er oft sögð versta kvikmynd allra tíma, The Room.
Svo fáum við Sabinu Westerholm forstjóra Norræna hússins og Elham Fakouri verkefnastjóra fjölmenningarverkefnis hússins í heimsókn og þær ræða um fjölbreytileika og rasisma.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners