Lestin

Endurkoma Björns Braga, umdeild sparnaðarherferð, Emmy og ruglvinna


Listen Later

Stéttavitund var nokkuð til umræðu í síðustu viku í samhengi við umdeilda auglýsingaherferð Landsbankans „Ungt fólk og peningar“ - þar sem ungu fólki voru gefin ýmis konar sparnaðarráð. Þeir sem voru í forgrunni í herferðinni voru margir hverjir úr efstu lögum samfélagsins, börn forstjóra, stjórnenda úr fjármálageiranum og áhrifamanna úr þjóðfélaginu. Einn montaði sig á samfélagsmiðlum af því að hafa haft fjögurra milljón króna armbandsúr á hendinni í auglýsingunni. Við ræðum um stéttir og stéttavitund við Guðmund Ævar Oddsson, dósent við Háskólann á Akureyri, í Lestinni í dag.
Björn Bragi Arnarsson dró sig i hlé úr sviðsljósinu á síðasta ári eftir að myndband af honum að káfa á unglingsstúlku fór í dreifingu á netinu. Nú, er hann snúinn aftur. Lestin lítur á hvernig grínistinn vinnur úr reynslu sinni í sýningu hvers titill og innihald vísar sterklega í umrætt hneykslismál.
Vinnur þú við að stjórna fólki sem stjórnar sér samt að mestu sjálft? Vinnuru við að finna upp ónauðsynleg verkefni? Eyðiru kannski mestum vinnutímanum þínum á samfélagsmiðlum og fréttaveitum? Í pistli sínum í dag skoðar Tómas Ævar Ólafsson kjaftæði á vinnustað og styðst við nýlega kenningu bandaríska mannfræðingsins David Graeber um störf sem eru í eðli sínu tilgangslaus.
Og við rifjum upp viðtal við Hildi Guðnadóttur sem í nótt vann Emmy verðlaun fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners