Lestin

Er ást, rétturinn til að mótmæla og Adam Curtis


Listen Later

Halldór Armand hefur verið að horfa á nýjustu þáttaröð breska heimildarmyndagerðarmannsins Adam Curtis, sem nefnist Can?t Get you out of my head. Þessi 8 klukktutíma vídjóesseyja Curtis gerir tilraun til að greina tilurð samtímans í gegnum tilfinningar og persónulegar sögur fólks. Halldór Armand tengir hana við klassísk þemu um sjálfið og farsæld
Við pælum í borgaralegri óhlýðni og réttinum til að mótmæla. Hópur aðgerðasinna vill nú vekja athygli á því sem þau vilja meina að sé misnotkun íslenskra yfirvalda á 19. Grein lögregluyfirvalda, það er greinin sem segir að hlýða beri fyrirmælum lögreglu. Þau vilja meina að með víðri túlkun á greininni, handtökum, ákærum og dómum á grundvelli hennar, sé í raun búið að glæpavæða friðsöm mótmæli.
Kvikmyndargerðarmaðurinn Kristín Andrea Þórðardóttir tekur sér far með Lestinni í dag. Hún segir okkur frá heimildarmyndinni Er ást, sem hlaut áhorfendaverðlaunin Einarinn á Skjaldborgarhátíðinni í fyrra en verður loks tekin til almenna sýninga í Bíó Paradís á fimmtudag. Er ást segir söguna af sambandi tveggja listamanna, þeirra Þorvaldar Þorsteinssonar og Helenu Jónsdóttur, og staðsetur sig í sorginni sem fylgdi fráfalli Þorvaldar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners