Lestin

Er þetta gervigreind eða nýtt íslenskt popplag?


Listen Later

Nýlega upphófust heitar umræður á facebook-síðunni Nýleg íslensk tónlist um eðli listar og tengsl hennar við tækni eftir að tónlistarmaður að nafni Meistari F deildi tónlist á síðunni. Samkvæmt Spotify aðgangi Meistara F hefur hann gefið út 6 plötur á árinu, en sú nýjasta nefnist Suno Íslensk meistaraverk 1 og inniheldur 44 lög. Vísbendingin er í nafni plötunnar. Meistaraverkin eru smíðuð í samstarfi við tónlistar-spunagreindina Suno AI. Fjöldi tónlistarmanna og menningarvita hafa tjáð sig á síðunni og eru skoðanir vægast sagt skiptar og tilfinningarnar heitar. Lestin í dag er helguð gervigreindartónlist.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners