Lestin

Eternals, Óorð Jóns Gnarr Wes Anderson og að snerta internetið 3


Listen Later

Við höldum áfram í leiðangri okkar að finna sjálft internetið, reynum að skilja hvernig það virkar og reynum að snerta það. Við höfum skoðað ljósleiðaranetið innanlands, snert sæstrenginn sem tengir ísland við umheiminn og í dag heimsækjum við gagnaver.
Bókin Óorð er vissulega bók en hún er líka listi, settur saman af Jóni Gnarr yfir orð sem honum finnst af ýmsum ástæðum ?léleg?. Einhver orðanna eru að hans mati fúsk, önnur finnst honum hreinlega leiðinleg, en í öðrum tilfellum er hann hreinlega að berjast gegn því sem hann kallar kynjavanda íslenskunnar, og gildishlöðnum orðum yfir fólk, sjúkdóma og jafnvel dýr.
Við kíkjum á tvær nýjar kvikmyndir. The French Dispatch sem er nýjasta mynd kvikmyndaleikstjórans Wes Anderson. Og Gunnar Ragnarsson kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar brýtur odd af oflæti sínu og fer kvikmyndina Eternals, en það er aðeins önnur Marvel-ofurhetjumyndin sem hann sér.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners