Lestin

Extreme Chill, TikTok Meme, Wolka og Leikminjasafnið


Listen Later

Í kjallaranum á Þjóðarbókhlöðunni er Sigríður Jónsdóttir, sérfræðingur við Leikminjasafn Íslands, í óða önn að fara í gegnum upptökur úr safni Þjóðleikhússins. Allar þær upptökur, nánar tiltekið, sem varðveist hafa úr sýningum leikhússins frá upphafi. Við tökum lyftuna niður, lítum á VHS spólurnar, filmurnar, hljóðsnældurnar og DVD diskana og komumst að því að verkið er ærið.
Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival hefst í dag, í Reykjavík, en þetta er 11. árið sem hátíðin fer fram. Við tökum stöðuna á skipuleggjanda hátíðarinnar, Pan Thorarensen, sem hefur verið á þönum í allan dag, en þar setti gul viðvörun strik í reikninginn.
Og meme fréttaritari Lestarinnar, Laufey Haraldsdóttir flytur okkur pistil. Í dag er hún að velta fyrir sér birtingarmynd þessa fyrirbæris - internet gríns og táknmynda - á samfélagsmiðlinum TikTok.
Og við nefnum nýja íslenska kvikmynd sem var frumsýnd í gær, mynd sem er öll á pólsku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners