Lestin

Fæðing internetsins, Kaupmaðurinn í Feneyjum, Jesus is King og starfsm


Listen Later

Þann 29. október 1969, fyrir nákvæmlega 50 árum síðan, voru fyrstu skilaboðin send milli tveggja tölva á vesturströnd Bandaríkjanna yfir hið svokallaða ARPAnet. Þetta tölvunet á vegum Bandaríkjahers var forveri og fyrsti vísirinn að því interneti sem við þekkjum í dag. Í Lestinni í dag kynnum við okkur söguna af upphafi internetsins. Sæmundur Þorsteinsson, lektor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands, hjálpar okkur að skilja þessa áhugaverðu sögu.
Lestin heldur áfram að rifja upp ris og fall McDonald's í örseríunni Mc' blessi Ísland. Tilefnið er sá áratugur sem liðinn er frá því að skyndibitarisinn yfirgaf landið en að þessu sinni verður litið til tímabilsins inn á milli upphafs og endis, þar sem reksturinn gekk sinn vanagang. Við beinum kastljósinu að starfsfólkinu.
Ný plata Kanye West, Jesus is King, er komin út eftir langa bið. Platan tók óvænta stefnu, átti upprunalega að heita Yhandi en þegar trúarhiti tók að færast í rapparann breyttist hún í óð til almættisins.
Og Halldór Armand Ásgeirsson flytur að venju pistil á þriðjudegi, og að þessu sinni fjallar hann um 400 ára gamalt skáldverk, grátklökkann forsætisráðherra og tekur til varna fyrir depurðina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners