Lestin

Fall hjónabandsins, siðfræði fjallgarða, tónleikabrölt


Listen Later

Við rennum yfir helstu sigurvegara á Óskarnum og svo beinum við sjónum okkar að verðlaunahafanum í flokkinum besta handrit. Það er franska kvikmyndin Anatomy of a Fall, Anatomie d'une chute eða Fallið er hátt. Við veltum fyrir okkur hjónaböndum og kynjajafnrétti, valdi og réttarhöldum og gluggum af tilefni í bókina Communion: The Female Search for Love eftir bell hooks.
Guðrún Úlfardóttir er landvörður og landfræðinemi og þekkir vel siðfræði fjallgarða. Við fáum að heyra um líkin á Everest og mannætur.
Það hefur verið vísir að vori í lofti í Reykjavík síðustu daga, dagarnir lengri, bjartari og örlítið hlýrri - og það sama má segja um tónleikalíf borgarinnar, helgin sem leið var alla vega mjög viðburðarík. Bjarni Daníel sá þó nokkuð af hljómsveitum hér og þar í bænum á föstudaginn var.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners