Lestin

Fast að heimsendi


Listen Later

Heimsendir er okkur hugleikinn í dag og við sökkvum okkur ofan í gullkistu Ríkisútvarpsins, þar sem ýmislegt fróðlegt mátti finna um dómsdag. Við veltum fyrir okkur hugmyndum fortíðar um heimsendi en einnig nútíðar.
Hugmyndir um heimsslit hafa fylgt okkur frá örófi alda. Í textum allt aftur í fornöld er að finna sögur um það hver endalok þessa heims eða tilvistar okkar manna gæti orðið. En hvað er átt við með heimsendi? Endalokalýsingar í hinum ýmsu textum, bókmenntum og trúarritum, eru fjölbreyttar og misróttækar. Þær spanna allt frá tortímingu alls lífs á jörðinni, yfir í eyðingu þeirrar veraldar sem við þekkjum og lýsing á gjörbreyttum heimi.
Við heyrum brot úr þættinum Í dag frá árinu 1971 þar sem Jökull Jakobsson spyr fólk á förnum vegi hvernig það myndi verja sínum síðasta degi ef dómsdagur kæmi á morgun. Í þeim efnum hefur lítið breyst og við berum það saman við svör fólks við sömu spurningu í Kringlunni árið 2023.
Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki velti heimsendi fyrir sér í nokkrum pistlum í Víðsjá árið 2020. Það er nokkuð ljóst að einhvers konar heimsendir hangir yfir okkur. Ógnin er í það minnsta mikil og hvað gerum við þá? Gæti verið að í heimsendi felist ekki bara takmarkalaus eyðilegging heldur líka tækifæri til að skapa heiminn á ný?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners