Lestin

Femínísk sjálfsvörn, Love Death and Robots og ljúfur gítarleikur


Listen Later

Á föstudag kemur tónskáldið og gítarleikarinn Brynjar Daðason fram á tónleikum í Mengi ásamt hljómsveit. Hann gaf út sína fyrstu plötu í desember, ?Pretty Late? sem kom út á vegum Mengi Records, en upptökum stýrði Skúli Sverrisson. Tónlistin er sveimandi tilraunatónlist þar sem gítarinn er í fyrirrúmi. Við ræðum við gítarleikarann unga.
Eftir að hafa rekist á bók eftir konu sem hafði kennt femínska sjálfsvörn í 30 ár setti Elínborg Hörpu og Önundardóttir sig í samband við hana og óskaði eftir því að fá að læra af henni. Og nú um helgina standa félagasamtökin Slagtog fyrir námskeiði í femínskri sjálfsvörn fyrir konur og transfólk. Við ætlum að kynna okkur þetta fyrirbæri, sem er samkvæmt Elínborgu, öflug forvörn gegn ofbeldi.
Þriðja þáttaröðin af teiknimyndaþáttunum Love Death and Robots er komin á streymisveituna Netflix. Hver þáttur er sjálfstæð saga teiknuð í sínum sérstaka stíl. En allir takast þættirnir á við framtíðina, tækni og vísindaskáldskap. Salvör Bergmann rýnir í þættina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners