Lestin

Femínismi á tímum Valkyrjustjórnar


Listen Later

Þessa dagana funda formenn þriggja stjórnmálaflokka og freista þess að mynda nýja ríkisstjórn. Þessi sögulega stjórn hefur verið kölluð valkyrjustjórnin enda eru þetta allt konur, Kristrún Frostadóttir frá Samfylkingu, Þorgerður Katrín frá Viðreisn og Inga Sæland frá Flokki Fólksins, og munu þær líklega skipta með sér valdamestu embættum ríkisstjórnarinnar á næstu árum.
En það verða ekki bara forsætisráðherra og fjármálaráðherra sem verða að öllum líkindum konur næstu árin heldur er nú þegar kona í embætti forseta Íslands, kona er biskup þjóðkirkjunnar, kona er ríkislögreglustjóri og konur skipa æðstu embætti í mörgum af menningarstofnunum þjóðarinnar.
Spurningin sem við ætlum að velta upp í dag, er hvort að kynjajafnrétti sé endanlega náð á Íslandi, eru einhver verkefni eftir fyrir femínismann, er Ísland að stefna í átt að mæðraveldi? Hvernig lítur femínismi út á tímum valkyrjustjórnarinnar?
Gestir okkar eru Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og fyrrum þingkona Kvennalistans svo eitthvað sé nefnt, Brynhildur Karlsdóttir, tónlistarkona, og Alma Dóra Ríkharðsdóttir, viðskiptafræðingur og stofnandi smáforritsins Heima.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners