Lestin

Ferðadagbækur, Vinsæl Misþyrming og Good omen


Listen Later

Við leitum uppi ferðadagbækur sem komið hefur verið fyrir á bekkjum í almenningsrýminu í Reykjavík
Önnur plata svartmálmsrokksveitarinnar Misþyrmingar, Algleymi kom út í lok maí. Misþyrming hefur á undanförnum árum orðið ein þekktasta íslenska þungarokksveitin á hinum alþjóðlega vettvangi. Þetta er svartmálmur, blakkmetall, eins og hann gerist bestur. Hávær og harður, ómstrýður og groddalegur. En líka á köflum melódískur. Platan hefur hlotið góðar viðtökur og komst meðal annars á Billboard-metsölulistann í Bandaríkjunum yfir mest seldu erlendu plöturnar í byrjun júní. Við ræðum við forsprakka sveitarinnar í Lestinni í dag.
Djöflar og englar koma svo við sögu í sjónvarpspistli dagsins. En Áslaug Torfadóttir fjallar um sjónvarpsþættina Good Omen, en nýlega var gerð sjónvarpsþáttaröð byggð á samnefndri bók, guðfræðilegri grínfantasíu, eftir þá Terry Pratchett og Neil Gaiman.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners