Lestin

Fertugasta þáttaröð Survivor, Raggi Bjarna, Duffy snýr aftur og Plat


Listen Later

Við ræðum við Eyjólf Kjalar Emilsson, prófessor í heimspeki við háskólann í Osló, um nýja þýðingu hans á samræðunni Fædros eftir gríska heimspekinginn Platón. Þessi 2400 ára samræða er stórskemmtileg og í henni tekst söguhetjan Sókrates á við ýmis krassandi viðfangsefni, popúlíska ræðulist, gagnsleysi ritmálsins og samkynhneigðar ástir.
Það hefur ekki farið mikið fyrir söngkonunni Duffy undanfarið. Hún átti eina vinsælustu plötu fyrsta áratugarins gerði aðra minni plötu, og hvarf svo. Fyrir 24 tímum var hún þó skyndilega komin á Instagram, þar sem hún útskýrði afhverju hún þurfti að hverfa úr sviðsljósinu.
Brynhildur Bolladóttir tekur sér svo far með Lestinni í dag. Hún segir okkur frá raunveruleikaþættinum Survivor sem hefur verið á skjánum í 20 ár um þessar mundir, öllum að óvörum. Hún ræðir langl
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners