Lestin

Fjallkona handtekin, Shabazz Palaces, umdeildar styttur, Hljóðkirkjan.


Listen Later

Í meira en tvær aldir hefur ein helsta táknmynd íslensku þjóðarinnar verið ung og fríð kona, faldbúningsklædd Fjallkona. Og frá því um miðja síðustu öld hafa skrautklæddar fjallkonur flutt ávarp á þjóðhátíðardaginn. Fjölbreytileiki samfélagsins hefur aukist undanfarna áratugi og samhliða því hafa fjallkonurnar orðið fjölbreyttari í útliti og uppruna. En enn hefur það aldrei gerst að sú manneskja sem valin er fjallkonan í Reykjavík hefur verið karlmaður. Snorri Ásmundsson, listamaður, vill breyta þessu, og í gær hafði lögregla afskipti af Snorra vegna fjallkonuávarps hans á Austurvelli. Við ræðum við Snorra um gjörninginn.
Davíð Roach Gunnarsson segir frá hljómsveitinni Shabazz Palaces og nýju lagi frá þessari tilraunkenndu rappsveit, Mega Church.
Og við förum líka í annars konar í kirkju. Eða raunar kemur kirkjan til okkar. Þeir bræður Baldur og Snæbjörn Ragnarssynir taka sér far með Lestinni í dag en þeir hafa stofnað nýjan söfnuð, Hljóðkirkjuna, sem er þó ekki trúfélag heldur hlaðvarpsstöð.
Fanney Benjamínsdóttir hefur verið að velta fyrir sér verum sem standa kyrrar í borgarmyndinni, steinrunnar, allan ársins hring. Hvaða þýðingu hafa styttur af breiskum hetjum í samtímanum?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners