Lestin

Fjölheimar, karlmennska á TikTok, hvenær drepur kona mann?


Listen Later

Við förum í heimsókn í FB og ræðum við sérstakan samfélagsmiðlaráðgjafa Lestarinnar, fatahönnunarnemann Reyni Ólafsson, Við ræðum algórythmann, fyrir-þig síðuna á TikTok, karlmennskuímyndir og hljóð sem borga fyrir mannúðaraðstoð.
Við höldum áfram að ræða myndina Anatomy of a Fall eða fallið er hátt. Að þessu sinni er það fræðikonan Berglind Rós Magnússdóttir sem veltir vöngum yfir henni.
Elín Halldórsdóttir hefur verið iðin við tónsmíðar og tónlistarútgáfu undanfarin ár, og hafa nokkur laga hennar hlotið mikla hlustun á streymiveitum, þó mest erlendis. Nýjasta plata Elínar nefnist The Multiverse, fjölheimurinn, fyrirbæri sem hún hefur mikinn áhuga á.
Lagalisti:
Brenda Ray - Sweet Romance
Cleo Sol - Don’t Let Me Fall
Elín Halldórsdóttir - The Fairy Queen
Elín Halldórsdóttir - The Multiverse
Jóhanna Björg M. Írisardóttir - Sorgarsöngur Sædísar (úr Ævintýri Sædísar skjaldböku)
Elín Halldórsdóttir - Under Your Skin
Elín Halldórsdóttir - Stay Healthy
Elín Halldórsdóttir - Save The Children
Elín Halldórsdóttir - Love Key
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners