Lestin

Flóttabörn, galdrakennsla, innblástur og Mc' Blessi Íslands


Listen Later

633 börn, þar af 66 ein síns liðs sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi á árunum 2016 til 2018. Að undanförnu hafa Unicef og vöruhönnuðrinn Búi Bjarmar Aðalsteinsson, skoðað hvernig staðið er að móttöku flóttabarna hér á landi út frá sjónarhóli barnanna sjálfra. Búi Bjarmar verður í Lestinni í dag.
Galdrar og álög eru allt í kringum okkar. Tómas Ævar Ólafsson pistlahöfundur Lestarinnar er til að mynda handviss um að langvinn flensa sem hann lagðist í á dögunum sé til komin vegna bölvunar sem var lögð á hann.
Við höldum áfram að skoða fyrirbærið innblástur hér í Lestinni á miðvikudögum. Að þessu sinni ræðir Anna Gyða Sigurgísladóttir við Sunnu Ástþórsdóttur, verkefnastjóra hjá Nýlistasafninu um hvað fyllir hana innblæstri og hvernig þetta merkilega fyrirbæri lýsir sér.
Þá er þriðji hluti örseríunnar Mc'blessi Ísland að sjálfsögðu á sínum stað í tilefni af 10 ára ártíð McDonald's. Í dag er sjálft hamborgarahrunið tekið fyrir, þar sem skyndibitarisinn riðaði til falls og íslenskur hálfbróðir, Metro, kom í hans stað.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners